Átta línur (tvíliður+) þríkvætt:AbAbCdCd | Poetika retejo
Poetika retejo

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður+) þríkvætt:AbAbCdCd

Metra kordo: 8l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,3,3,3:AbAbCdCd
Metrika grafikaĵo:
Priscribo: Óskráð

Ekzemplo

Annar ræninginn ræddi,
sem refsað í það sinn var,
herrann vorn Jesúm hæddi,
hann gaf þetta andsvar:
Ef þar von er til nokkur,
að þú Guðs sonur sért,
hjálpa þér og svo okkur
úr þessum kvölum bert.

Hallgrímur Pétursson, þrítugasti og níundi Passíusálmur: fyrsta erindi

Poemo sub ĉi tiu metro